HEIM Lyrics – Emmsjé Gauti
Singer: Emmsjé Gauti
Title: HEIM
Ég vakna eftir dvala, geispa og þurrka úr mér stírurnar
Ég þekki ekki hindranir, nei þú þarft bara að klýfa þær
En nú er ég kominn langt á leið
Ég þekki ekki leiðina aftur heim
Ég hugsa um að snúa við en það er allt of seint
Keyri allt í botn þegar ég krúsa
Keyri blindandi milli húsa
Keyri allt í gang fyrir úthald
Keyri allt of hratt, keyri út af
Stórir strákar forvitnast og villast út af leið
En mig langar heim
Mig langar heim
Öskra upp í loft, hvar ertu núna?
Þúsund ár síðan ég missti trúna
Ég man ekki neitt bara búta
Ég er það eina sem ég á eftir að stúta
Stórir strákar forvitnast og villast út af leið
En mig langar heim
Mig langar heim
Ég vakna eftir dvala, geispa og þurrka úr mér stírurnar
Ég þekki ekki hindranir
Nei þú þarft bara að klýfa þær
En nú er ég kominn langt á leið
Ég þekki ekki leiðina aftur heim
Ég hugsa um að snúa við en það er allt of seint
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
Other Popular Songs:
Goatess - Full Moon at Noon
Bipøläris - Lidércfény
HEIM – English Translation
I wake up after hibernation, yawns and wipe me the stirs
I don’t know obstacles, no you just need to sudden them
But now I’m far off
I don’t know the way back home
I think about turning but it’s all too late
Run everything in the bottom when I crude
Running blinding between houses
Running up and running before endurance
Running everything too fast, running out of
Large boys curious and stray out of way
But I want home
I want home
Scream up in air, where are you now?
A thousand years ago I lost the faith
I can’t remember anything just bud
I’m the only thing I’m after nozzles
Large boys curious and stray out of way
But I want home
I want home
I wake up after hibernation, yawns and wipe me the stirs
I don’t know obstacles
No you just need to sudden them
But now I’m far off
I don’t know the way back home
I think about turning but it’s all too late
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
Lyrics Emmsjé Gauti – HEIM
Kindly like and share our content. Please follow our site to get the latest lyrics for all songs.
We don’t provide any MP3 Download, please support the artist by purchasing their music 🙂
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases