Allt fyrir mig Lyrics – Baggalútur
Singer: Baggalútur
Title: Allt fyrir mig
Play “Allt fyrir mig”
On Amazon Music Unlimited (ad)
Ég leitað hafði langa hríð
Um landið þvert í erg og gríð
Að konu við mitt hæfi
Raunar alla ævi
En það bar engan árangur
Ég var örmagna og sársvangur
Ég kominn var að þrotum
Og að niðurlotum
Þá birtist hún með brúðarslör
Og bros á vör
Hún lofaði að annast mig
Ef ég gengi að eiga sig
Hún þurrkar af og þrífur
Er ég þreyttur er og stífur
Allt fyrir mig
Hún ræstir og hún þvær
Hún ryksugar og hlær
Allt fyrir mig
Við giftum okkur eins og skot
Við innréttuðum lítið kot
Og hlóðum niður börnum
Í nokkrum góðum törnum
Hún verður ekki af þrifum þreytt
Nú þarf ég ekki að gera neitt
Femenískar beljur
Súpa sjálfsagt hveljur
Því konum ber að bölva því
Að baka og stoppa í
En ástin mín hún elskar það
Og að láta renna í bað
Hún þurrkar af og þrífur
Er ég þreyttur er og stífur
Allt fyrir mig
Hún ræstir og hún þvær
Hún ryksugar og hlær
Allt fyrir mig
Hún þurrkar af og þrífur
Er ég þreyttur er og stífur
Allt fyrir mig
Hún skúrar og hún þvær
Hún skrúbbar mínar tær
Allt fyrir mig
Hún þurrkar af og þrífur
Er ég þreyttur er og stífur
Allt fyrir mig
Hún strýkur úr mér stressið
Og hún straujar á mig dressið
Allt fyrir mig
Allt fyrir mig
Play “Allt fyrir mig”
On Amazon Music Unlimited (ad)
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
Other Popular Songs:
Klekotek - Ejakulat
XU:V - BRING OUT
Allt fyrir mig – English Translation
Play “All for me”
On Amazon Music Unlimited (AD)
I searched had a long time
Around the country across the errors and grief
To a woman to my liking
In fact, all a lifetime
But it was no success
I was depleted and wounded
I arrived at bankruptcy
And to the down
Then she appears with a bridal
And a smile on the lip
She promised to take care of me
If I have to do
She wipes off and cleans
Am i tired is and stiff
All for me
She starts and she wash
She vacuumed and laughs
All for me
We got married like a shot
We decorated a small kot
And laughed down children
In some good tears
She will not be carried tired
Now I don’t have to do anything
Femenic bells
Soup of course whales
Because women should be curse it
To bake and stop in
But my love she loves it
And to have a blow to the bath
She wipes off and cleans
Am i tired is and stiff
All for me
She starts and she wash
She vacuumed and laughs
All for me
She wipes off and cleans
Am i tired is and stiff
All for me
She sheds and she wash
She scrubbed my clear
All for me
She wipes off and cleans
Am i tired is and stiff
All for me
She strokes my stress
And she ironing me the dress
All for me
All for me
Play “All for me”
On Amazon Music Unlimited (AD)
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
Lyrics Baggalútur – Allt fyrir mig
Kindly like and share our content. Please follow our site to get the latest lyrics for all songs.
We don’t provide any MP3 Download, please support the artist by purchasing their music 🙂
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases