Endalausar nætur Lyrics – Buttercup
Singer: Buttercup
Title: Endalausar nætur
Play “Endalausar nætur”
On Amazon Music Unlimited (ad)
Ég man eftir því að vera hér
Ekkert líf til lengdar
Eilífð virtist líða þangað til þú komst
Þannig leið mér
Ég hef gengið í gegnum alltof margt
Gert ótal mistök
Fortíð, allt þetta eftir að þú komst til mín
Til hvers að lifa hér án þín?
Til hvers að fara á fætur?
Til hvers að lifa hér án þín?
Endalausar nætur
Ég veit algjörlega ekki neitt
Nema kannski eitt
Án þín, þetta er allt innantómt
Tapað, ef þú ferð
Ég er sterkari sem aldrei fyrr
Ekkert mig mun buga
Þín ást er það eina sem ég þarfnast hér, inni í mér
Til hvers að lifa hér án þín?
Til hvers að fara á fætur?
Til hvers að lifa hér án þín?
Endalausar nætur
Til hvers að lifa hér án þín?
Til hvers að fara á fætur?
Til hvers að lifa hér án þín?
Endalausar nætur
Til hvers að lifa hér án þín?
Til hvers að fara á fætur?
Til hvers að lifa hér án þín?
Endalausar nætur
Play “Endalausar nætur”
On Amazon Music Unlimited (ad)
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
Other Popular Songs:
Necrotum - Hanging Above the Deadpool
Emodouu & LeioN - хватит пиздеть
Endalausar nætur – English Translation
Play “endless nights”
On Amazon Music Unlimited (AD)
I remember being here
No life in the long run
Eternity seemed to pass until you arrived
Thus felt to me
I have gone through too many things
Made countless mistakes
Past, all this after you came to me
Why live here without you?
Why get up?
Why live here without you?
Endless nights
I totally don’t know anything
Except maybe one thing
Without you, this is all empty
Lost, if you go
I’m stronger like never before
Nothing me will bow
Your love is the only thing I need here, inside me
Why live here without you?
Why get up?
Why live here without you?
Endless nights
Why live here without you?
Why get up?
Why live here without you?
Endless nights
Why live here without you?
Why get up?
Why live here without you?
Endless nights
Play “endless nights”
On Amazon Music Unlimited (AD)
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
Lyrics Buttercup – Endalausar nætur
Kindly like and share our content. Please follow our site to get the latest lyrics for all songs.
We don’t provide any MP3 Download, please support the artist by purchasing their music 🙂
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases