Elska Lyrics – DANIIL
Singer: DANIIL
Title: Elska
Ég er einn á þessum skemmtistað
Veit ekki hvort ég eigi að tala við hana (hana)
Hræddur um að þú viljir mig ekki til baka (ekki til baka)
En hún er fallegasta stelpa sem að ég hef séð svo mér er sama (svo mér er sama)
Þú ert eins og gerð fyrir mig
Viltu elska mig til baka
Í sambandi, brosandi
Svo hamingjusöm
Þú elskar mig (þú elskar mig)
Þú elskar mig ekki (þú elskar mig ekki)
Þú elskar mig (þú elskar mig)
Þú elskar mig ekki (þú elskar mig ekki)
Augun mín finna þín og ég lifna við
Ekki sama saga, önnur tilfinning
Gæsahúð út um allt eins og að labba inni í frysti
Ég vil þig
Hugsa um þig alla daga
Hugsar hún það sama
Spurningar ég spyr mig sjálfann, enginn getur svarað
Er hún enn þá þarna fyrir mig
Eða er hún farin fyrir einhvern annan?
Þú elskar mig
Þú elskar mig ekki
Þú elskar mig
Þú elskar mig ekki
Þú elskar mig (þú elskar mig)
Þú elskar mig ekki (þú elskar mig ekki)
Þú elskar mig (þú elskar mig)
Þú elskar mig ekki (þú elskar mig ekki)
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
Other Popular Songs:
Elmira Rəhimova - Yanıram Mən
Matoub Lounès - Tanumi
Elska – English Translation
I’m alone at this entertainment venue
Don’t know if I should talk to her (her)
Afraid you don’t want me back (not back)
But she is the most beautiful girl I have seen so I don’t care (so I don’t care)
You are like made for me
Will you love me back
In a relationship, smiling
So happy
You love me (you love me)
You don’t love me (you don’t love me)
You love me (you love me)
You don’t love me (you don’t love me)
My eyes find you and I live with
Not the same story, other feeling
Goose bumps all over everything like walking inside the freezer
I want you
Thinking of you every day
She thinks the same
Questions I ask myself myself, no one can answer
Is she still there for me
Or is she gone for someone else?
You love me
You don’t love me
You love me
You don’t love me
You love me (you love me)
You don’t love me (you don’t love me)
You love me (you love me)
You don’t love me (you don’t love me)
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
Lyrics DANIIL – Elska
Kindly like and share our content. Please follow our site to get the latest lyrics for all songs.
We don’t provide any MP3 Download, please support the artist by purchasing their music 🙂
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases