Lyrics Elín Hall – He i m

He i m Lyrics – Elín Hall

Singer: Elín Hall
Title: He i m

Nú er grasið svo bert
Á milli trjánna í garðinum heima
Svo margt sem við höfum gert
Þú snérir á öklann og reyndir að gleyma því

Graffið flaggnaði af
Með tíma og tíð eftir íbúans stríð
En það var á þessum stað
Sem ég lærði að hjóla og lærði að kveikja í

Upp á bílskúrinn
Undir brenninettlur
Yfir tímabil
Sanna ást og sígarettur

Nú er stéttin svo hvít
Eins og engin hafi stigið fæti hingað alla tíð
Blóðslóðin upp á loft
Tvær níu ára stelpur sem forvitni eltu

Hversu oft er of oft?
Manstu orðin sem rissuð voru upp í þakið holt?
Brotin spiladós
Falskar dyrabjöllur

Nagað vasaljós
Ískrandi róluvöllur
Nú er gatan svo hrein
Að ég veit ekki afhverju ég kalla þetta ennþá heim

Ljósin blinduðu mig
Inn í tómarými
Sem ég réð ekki við
Týndur dagur og tími

Og ég fann hvernig ringdi
En vatnið var heitt
Svo þegar ég hrópaði
Þá heyrðist ekki neitt

Það heyrðist ekki neitt
Það hеyrði engin neitt
Ég heyri еkki neitt
Það heyrði engin neitt
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net

You can purchase their music thru 
Amazon Music  Apple Music
Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
Other Popular Songs:
Elín Hall - þegar óttinn deyr
Faust x Nu' - Hustleri

He i m – English Translation

Now the grass is so berted
Between the trees in the garden at home
So many things we’ve done
You turned on the ankle and tried to forget that

The burial flag of
With time and time after the population war
But it was in this place
That I learned to ride and learned to turn on

Up to the garage
Under the Brenninettles
Over a period
True love and cigarettes

Now the class is so white
Like no one has stepped foot here all the time
The bloodstream up on the air
Two nine -year -old girls whose curiosity chased

How often is too often?
Do you remember the words that were squeezed into the roof of Holt?
Broken gaming cans
False door bells

Nagged flashlight
Ice -creamy roller coaster
Now the street is so clean
That I don’t know why I still call this home

The lights blinded me
Into the vacuum
That I did not cope with
Lost Day and Time

And I felt how to ring
But the water was hot
So when I cried
Then nothing was heard

There was nothing heard anything
It did not do anything anything
I hear еekka anything
It heard no nothing
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net

Lyrics Elín Hall – He i m

Kindly like and share our content. Please follow our site to get the latest lyrics for all songs.

We don’t provide any MP3 Download, please support the artist by purchasing their music 🙂

You can purchase their music thru 
Amazon Music  Apple Music
Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases