Lyrics Emmsjé Gauti – TOSSI

TOSSI Lyrics – Emmsjé Gauti

Singer: Emmsjé Gauti
Title: TOSSI

Þegar borgin slekkur á sér
Þá finn ég losna um þessa depurð
Ég veit ekkert hvað amar að mér
Get ekkert í því gert

Ég er þannig af guði gerður
Ég er ekki eins og fólk er flest
Nei ég hef aðra sýn á fegurð
Ég hef alltaf verið tossi úr skóla lífsins

Get ekkert í því gert
Ég er þannig af guði gerður
En við kunnum allavega að hafa gaman
Eyðileggjum líf okkar

Og hlægjum síðan niður rétt svo saman
En við kunnum allavega að hafa gaman
Eyðileggjum líf okkar
Og grátum síðan niður rétt svo saman

Ég veit að moldin mun kalla á mig
Tíminn segir svo hvenær það verður
En ég finn þessar hugsanir herja á mig
Get ekkert í því gеrt

Ég er þannig af guði gerður
Ég á allt umsé það sem vantar
Það еr minn helsti og stærsti brestur
Ég held ég muni alltaf draga skrattann

Get ekkert í því gert
Ég er þannig af guði gerður
En við kunnum allavega að hafa gaman
Eyðileggjum líf okkar

Og hlægjum síðan niður rétt svo saman
En við kunnum allavega að hafa gaman
Eyðileggjum líf okkar
Og grátum síðan niður rétt svo saman
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net

You can purchase their music thru 
Amazon Music or Apple Music
Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
Other Popular Songs:
FRESHBОY - ICE
Salem - Yugoslavia

TOSSI – English Translation

When the city turns off
Then I find getting rid of this depression
I don’t know what amar to me
Can Nothing In It Done

I’m such of God made
I’m not like people are most
No I have another vision of beauty
I have always been Tossi from the school of life

Can Nothing In It Done
I’m such of God made
But we can at least have fun
Destroys our lives

And then laughing down right so together
But we can at least have fun
Destroys our lives
And then weep down right so together

I know the mold will call me
Time says so when it will be
But I find these thoughts forces me
Can Nothing In It Gеrt

I’m such of God made
I have all the order missing
It еr my main and largest failure
I think I will always pull the Lack

Can Nothing In It Done
I’m such of God made
But we can at least have fun
Destroys our lives

And then laughing down right so together
But we can at least have fun
Destroys our lives
And then weep down right so together
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net

Lyrics Emmsjé Gauti – TOSSI

Kindly like and share our content. Please follow our site to get the latest lyrics for all songs.

We don’t provide any MP3 Download, please support the artist by purchasing their music 🙂

You can purchase their music thru 
Amazon Music or Apple Music
Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases