Ef þú hugsar eins og ég Lyrics – Flott
Singer: Flott
Title: Ef þú hugsar eins og ég
Gleðinlegt árið
Farsælt fetum nýjan veg
Gleðilegt árið
Ég get ekki tekið mark á þér
Þú veist ekkert hver ég er
En ég sjé hvað þú lækar inná twitter
Eins og hvað?
Ég veit alveg hvaða flokk þú kýst
Ekki þann rétta, það er víst
Þér er sama um umhverfið
Þú átt pottþétt fleiri föt
Þú borðar kjöt
Oh, ég er að reyna
Nei, ég er að reyna
En viltu fara á flugvöllinn?
Já takk’eskan
Meiri hálfvitinn
Komdu á hærra plan
Þú sýnir engann vilja til að skilja mig
En allt í lagi
Gleðilegt nýtt ár
Sama hver þú ert
Sama hvað þér finnst
Og hvað þú hefur gert
Ég vona þessi hátíð verði dásamleg
Ef þú hugsar eins og ég
Gleðilegt árið
Farsælt fetum nýjan vеg
Gleðilegt árið
Ef þú hugsar eins og ég
Við еigum enga samleið hér
Þú veist ekkert hver ég er
Það er allt útí iittala hjá þér
Hvað með það?
Ekki er ég að dæma hvað þér finnst
Með versta smekk sem ég hef kynnst
Þú hatar þjóðhátíð
En fílar eurovision
Já því að það er fleira en æði
Nei, daði freyr er æði
Horfiru á vikuna?
Veistu, ég er bara heima með Helga
Ugh, þú ert svo mikið pakk
En allt í lagi
Gleðilegt nýtt ár
Sama hver þú ert
Sama hvað þér finnst
Og hvað þú hefur gert
Ég vona þessi hátíð verði dásamleg
Ef þú hugsar eins og ég
Gleðilegt árið (gleðilegt árið)
Farsælt fetum nýjan veg
Gleðilegt árið (gleðilegt árið)
Ef þú hugsar eins og ég
Gleðilegt og geggjað
Hátíðlegt og hellað
Gæfuríkt og gott
Ég vona þessi hátíð verði dásamleg
Ef þú hugsar eins og ég
Ég sýni öllum skilning sem hugsa eins og ég
Ég sýni öllum virðingu sem hugsa eins og ég
Ég gef öllum tækifæri sem hugsa eins og ég
Sem hugsa eins og ég
Gleðilegt nýtt ár
Sama hver þú ert
Sama hvað þér finnst
Og hvað þú hefur gert
Ég vona þessi hátíð verði dásamleg
Ef þú hugsar eins og ég
Gleðilegt og geggjað (gleðilegt árið)
Hátíðlegt og hellað
Gæfuríkt og gott (farsælt fetum nýjan veg)
Ég vona þessi hátíð verði dásamleg (gleðilegt árið)
Ef þú hugsar eins og ég (ef þú hugsar eins og ég)
La, la, la, la, la, la, la, la (ef þú hugsar eins og ég)
La, la, la, la, la, la, la, la (ef þú hugsar eins og ég)
La, la, la, la, la, la, la, la (ef þú hugsar eins og ég)
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
Other Popular Songs:
Kloantel - Stuck In My mind
Shadow - Me Reclama
Ef þú hugsar eins og ég – English Translation
Futuristic joy in
Happy feet new road
Happy in
I can not take a mark on you
You do not know who I am
But I sjé what you streams onto twitter
Like what?
I know exactly what category you prefer
Not a right, it is certain
You do not care about the environment
You should definitely more clothes
You eat meat
Oh, I’m trying
No, I’m trying
But do you want to go to the airport?
Yes takk’eskan
more idiot
Come to a higher level
You show no wish to leave me
But ok
happy New Year
No matter who you are
No matter what you think
And what you’ve done
I hope this festival will be wonderful
If you think like me
Happy in
Happy feet new vеg
Happy in
If you think like me
We еigum no part here
You do not know who I am
It is all outside Iittala with you
What about that?
I am not judging what you think
With the worst taste I’ve ever met
You hate Independence Day
But elephants Eurovision
Yes because there is more than frenzy
No, struck Frey’s frenzy
Disappeared a week?
You know, I’m just at home with Helga
Ugh, you’re so much trash
But ok
happy New Year
No matter who you are
No matter what you think
And what you’ve done
I hope this festival will be wonderful
If you think like me
Happy year (in joy)
Happy feet new road
Happy year (in joy)
If you think like me
Happy and bats
Festive and hellað
Fortunate and good
I hope this festival will be wonderful
If you think like me
I show any understanding that think like me
I show respect to all who think as I
I give everyone a chance to think as I
Who think as I
happy New Year
No matter who you are
No matter what you think
And what you’ve done
I hope this festival will be wonderful
If you think like me
Happy and crazy (in joy)
Festive and hellað
Fortunate and good (happy feet new road)
I hope this festival will be wonderful (Happy year)
If you think like me (if you think like me)
La, la, la, la, la, la, la, la (if you think like me)
La, la, la, la, la, la, la, la (if you think like me)
La, la, la, la, la, la, la, la (if you think like me)
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
Lyrics Flott – Ef þú hugsar eins og ég
Kindly like and share our content. Please follow our site to get the latest lyrics for all songs.
We don’t provide any MP3 Download, please support the artist by purchasing their music 🙂
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases