Herbergið Lyrics – JóiPé
Singer: JóiPé
Title: Herbergið
〈Hook〉
Mannstu mig? og herbergið
Ég man þig, alla tíð
Hvað með þig? ertu þú til?
Veistu það? ég sakna þín
〈Verse 1〉
Tímar breytast, maður með og
Sama hvert sem tíminn fer
Hann þeyttist áfram
En ég verð eftir hér
Man það í rauðu ljósi
Undir rós við tvö
En þykjast þrír þá vita
Hún felldi öll sín plön
Við leitumst að leyni leiðinni á leiðinni heim
Okkur leiddist ekki, vorum feimin fyrst
En svo dreymin, að heimurinn breytist
Þær fíla mig meira en ekki
Vorum mein, full af meiningu, lifsins smekki
Eins og tveir vinir leitandi af lífsins smekki
Út í geim síðan heim undir reyf og kerti
Gleymist seitandi breim og snerting
Elska mig, еlska mig ekki
Elskar að hafa mig, hafa mig ekki
Bakinu dapur ég tala við vegginn
Framan mig, kalt gólf, blaðið og еggin
Mannstu ekki manngangin ?
Fannir og finn ekki leikinn
Í herbergi tómu
Fjör vekja innganginn, skrítið í tóminu
Finnst enginn þekkja mig
Einmana inn sem að tilkynnta blekkingin
〈Verse 2〉
Tímar breytast og maður með og
Sama hvert tíminn svo fer
Þreyttist áfram
Tíminn til komin að
Við skiljum það eftir hér
Því að, lífið það skiptist í parta
Sólin og myrkrið svarta
Baugdráps fingur finnst inni skarta
Regnboga stjarna og fiðrildi í hjarta
〈Hook〉
Mannstu mig og herbergið?
Ég man þig, alla tíð
Hvað með þig? ertu þú til?
Veistu það? ég sakna þín
Mannstu mig og herbergið?
Ég man þig, alla tíð
Hvað með þig? ertu þú til?
Veistu það? ég sakna þín
〈Chorus + Hook〉
Gönguleið á bakvið gluggann
Þær ná mér ekki í þetta sinn
Og ég er vakandi eins og uglan
Munt þú lesa mig í svefninn?
Gönguleið á bakvið gluggan (mannstu mig og herbergið?)
Þær ná mér ekki í þetta sinn (ég man þig, alla tíð)
Vakandi eins og uglan (hvað með þig? ertu þú til?)
Munt þú lesa mig í svefninn? (veistu það?)
〈Outro〉
Elska mig, elska mig ekki
Elskar að hafa mig, hafa mig ekki
Elska mig, elska mig ekki
Elskar að hafa mig, hafa mig ekki
Elska mig, elska mig ekki
Elskar að hafa mig, hafa mig ekki
Elska mig, elska mig ekki
Elskar að hafa mig, hafa mig ekki
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
Other Popular Songs:
ONURI - ПОЛЕ
Permanent Marker - Ausgefuchst
Herbergið – English Translation
〈Hook〉
Do you remember me? and the room
I remember you, all the time
What about you? Are you there?
Do you know that? I miss you
〈Verse 1〉
Times change, man with and
No matter where the time goes
He whipped on
But I will be left here
Remember that in red light
Under rose with two
But pretend three then know
She all killed her plans
We strive for the secret route on the way home
We were not bored, we were shy first
But then the dreams that the world changes
They like me more than not
We mean, full of meaning, life’s taste
Like two friends seeking of life’s taste
Out in space then home under the rope and candle
Forgotten the seated breim and contact
Love me, don’t
Loves to have me, don’t have me
Back sad I talk to the wall
Front of me, cold floor, blade and еggin
Don’t you remember the human gait?
Found and not find the game
In a room empty
Animals awaken the entrance, strange in the void
Does no one feel know me
Lonely in as a reporting illusion
〈Verse 2〉
Times change and man with and
No matter what time so goes
Tired forward
The time has come to
We leave it here
For, life it is divided into parts
The sun and the dark black
Baugurg finger feels inside the skt
Rainbow stars and butterflies in the heart
〈Hook〉
Do you remember me and the room?
I remember you, all the time
What about you? Are you there?
Do you know that? I miss you
Do you remember me and the room?
I remember you, all the time
What about you? Are you there?
Do you know that? I miss you
〈Chorus + Hook〉
Hiking trail behind the window
They don’t catch me this time
And I’m awake like the owl
Will you read me for sleep?
Walking behind the window (do you remember me and the room?)
They don’t catch me this time (I remember you, all the time)
Awake like the Uglan (what about you? Are you there?)
Will you read me for sleep? (Do you know that?)
〈Outro〉
Love me don’t love me
Loves to have me, don’t have me
Love me don’t love me
Loves to have me, don’t have me
Love me don’t love me
Loves to have me, don’t have me
Love me don’t love me
Loves to have me, don’t have me
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
Lyrics JóiPé – Herbergið
Kindly like and share our content. Please follow our site to get the latest lyrics for all songs.
We don’t provide any MP3 Download, please support the artist by purchasing their music 🙂
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases