Skál í botn Lyrics – Kafteinn Hafsteinn
Singer: Kafteinn Hafsteinn
Title: Skál í botn
1.vers
Ég vakna upp við klukkuna
Skelli mér framúr
Fer á fætur
Spennist allur upp það er kominn fösturdagur
Hringi í vinnuveitandan segist frekar slappur
Hann má fara fjandans til í kvöld verð ég blekölvaður
Öll helgin framundan fyrir glasalyftingar
Byrja að drekka snemma enda aleinn heima
Fæ mér einn ískaldan í kvöld verður djammað
Ég ætla mér að detta ærlega í það
Fæ mér annan kaldan svo Sest ég undir stýri
Keyri út í ríki upp mig byrgi af bjór og víni
Tilbúinn orðin fyrir kvöldið
En þá hringir síminn það er kærastan mín
Talandi um að ég skuldi henni pening
Og vill að ég eigi kósy kvöld með henni
Nammi kúr kelerí
Þetta fitublæti fyrir framan sjónvarpið
Kominn í vandræði
Hvað á ég að segja við
Hana til að geta komist undan þessum leiðindum
Ég vill miklu frekar eyða kvöldinu með mínum félugum
Öllum samankomnum út úr heiminum með engar áhyggjur
Dettur ekki neitt í hug segist þurfa að taka upp
Næ að tala hana til búinn að redda málunum
Framundan er ævíntýri með mínum félögum
Hook 1x
Skál í botn fræknir félagar…
Frændur vor þeir og þú þarna
Skál í botn fyrir drulluhalana
Sem alltaf sukka og skralla hart
Langt fram á nótt drullusama um allt
Því Skandala skapa fangar bakkusar
Skál í botn fræknir félagar
Frændur vor þeir og þú þarna
2.vers
Allt frá því ég náði mínum táningsaldri
Hef ég verið drukkinn hverja einustu helgi
Sumir vilja meina ég drekki frekar mikið
Og þegar að ég drekki fari ég yfir strikið
Ég mæti allsvakalegt party dauðadrukkinn
Hávær og með leiðindi miklmennskubrjálæði
Talandi um það hvað ég sé rosa góður rappari
Við alla sem að þar inni og eru ekki þekkja mig
Raska rónni þangað til að allir vilja berja mig
Mínir vinir grípa mig og fara með mig út fyrir
Takk fyrir fíflið þitt búinn að skemma partíið
Enn einu sinni og ekki í fyrsta skipti
Hringjum í leigubíl förum niður á kaffibar
Ég fer beint á barinn enda stend ég ekki lappirnar
Panta gin í tonik þamba þangað til hannn klárast
Fæ mér annan fer síðann að reyna að finna strákana
Leita lengi vel en ég sé þá hvergi nálæga
Fikra mig út á gólf og sé þar eina laglega
Svakalega fallega sem að gefur mér auga
Ég rík yfir til hennar fer að dansa við hana
Káfandi innan klæða á hennar á heita líkama
Hún er sko að fíla það
Býður síðan mér í glas röltum upp að barnum
Löngu búinn að gleima minni kærustu
Hook 1x
Skál í botn fræknir félagar…
Frændur vor þeir og þú þarna…
Skál í botn fyrir drulluhalana…
Sem alltaf sukka og skralla hart…
Langt fram á nótt drullusama um allt…
Því Skandala skapa fangar bakkusar
Skál í botn fræknir félagar
Frændur vor þeir og þú þarna
3.vers
Á barnum spyr hún mig hvort ég sé þessi rappari
Kafteinninn hét bandið þitt ekki áhöfnin
Svara henni játandi og rétti henni glasið
Hún spyr mig hvort ég vilji koma heim með sér í snatri
Við klárum glösin okkar og höldum heim til hennar
Ó hvað mig langar til að fara upp á hana
Og sjá þennan svaka kropp hennar naktan
Sprauta yfir hana mínum tæra ástarvökva
Þegar heim er komið býður hún mér upp á koníak
Hún segist elska lögin mín og kunna þau öll utan að
Við förum inn í herbergi og týnum gröð af spjarirnar
Látum eftir okkur saman losta eðlishvatana
Sofna síðan eftir það spyr engra spurninga
Vakna síðan upp við það að síminn er að hringja
Og það er enginn önnur en mín kærasta
Alveg brjáluð segir að sín vinkona hafi séð mig fara
Með einhverri druslulegri hóru upp í taxa
Ég segi við hana þessi vinkona er að ljúga
Töluvert að ýkja
Og ég myndi aldrei nokkurn tíman hana svíkja
Fyrir eitthvað sem að kallast einnar nætur gaman
Hún biður fyrirgefningar og ég laus allra mála
Segist hringja seinna því ég þurfi vers að klára
Fatta síðan að það er komin laugardagur
Ég á stefnumót við hinn eina sanna bakkus
Og framundan er annað ævintýri mínir félögar
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
Other Popular Songs:
Sie Gubba - Fantasi
Paraziții - Exprimare liberă
Skál í botn – English Translation
1.Vers
I wake up at the clock
Slave me out of
Gets up
Enterses all up it’s a day of the day
Call the employer claims to be rather limp
He can go damn until tonight I will be ink
All the weekend ahead for glass lifts
Start drinking early end alone at home
Get me one icy tonight will be partying
I’m going to fall honestly into it
Get me another cold so I sit under the wheel
Drive out into a kingdom up me by beer and wine
Ready words for the evening
But then the phone rings it’s my girlfriend
Talking about I owed her money
And wants me to have a kosy evening with her
Candy curry
This fat -blown in front of the TV
Get into trouble
What should I say to
Her to be able to escape this boredom
I would much prefer to spend the evening with my feathers
Everyone get out of the world with no worries
Don’t think anything in mind says they need to pick up
Next to speak her ready to save things
Ahead is a viral with my companions
Hook 1x
Cheers to the bottom of the Miss …
Our kinsmen they and you there
Cheers to the bottom for the mud tails
That always sigh and scratch hard
Far into the night muddy about everything
Therefore, scandal creates prisoners of Bakkus
Cheers to the bottom of the mutual fellows
Our kinsmen they and you there
2.Vers
Ever since I reached my teenage age
Have i been drunk every single weekend
Some would mean I drink rather a lot
And when I drink, I cross the line
I meet a pretty party death drunk
Loud and with boredom of great madness
Talking about what I see pink good rapper
To everyone who is inside and are unable to know me
Disturbing the rock until everyone wants to beat me
My friends grab me and take me out for
Thanks for your fools have damaged the party
Once again and not the first time
Ring a taxi go down to a coffee bar
I go straight to the bar as I don’t stand the patches
Order Gin in Tonik Thamba until he finishes
Get me another one starts to try to find the boys
Search for a long time but I see them nowhere nearby
Get me out on the floor and there is the only legal
Gorgeously beautiful that gives me an eye
I rich over to her start dancing with her
Carpentry inside her dress on a hot body
She is shy to like it
Then offers me in a glass stroll up to the bar
Long ago gleam my girlfriend
Hook 1x
Cheers to the bottom of the Miss …
They are our kinsmen and you there …
Cheers to the bottom for the mud tails …
Who always sigh and scratch hard …
Long into the night muddy about everything …
Therefore, scandal creates prisoners of Bakkus
Cheers to the bottom of the mutual fellows
Our kinsmen they and you there
3.vers
At the bar she asks me if I see this rapper
The captain was called your band not the crew
Answer her yes and handed her the glass
She asks me if I want to come home with her in a snat
We finish our glasses and keep home to her
Oh what I want to go up to her
And see this weak body naked
Sprinkle over her my clear love fluid
When you get home, she offers me a brandy
She claims to love my songs and know them all outside
We go into the room and lose the cries of the springs
Leave us together the shocks of the instincts
Then fall asleep after that ask no questions
Then wake up to the fact that the phone is calling
And there is none other than my girlfriend
Completely crazy says her friend has seen me go
With some dusty wh#re up in taxi
I say to her this friend is lying
Considerably exaggerating
And I would never ever betray her
For something called one night fun
She asks forgiveness and I free of all matters
Claims to call later because i need verses to finish
Then realize that it’s Saturday
I have a date with the only true Bakkus
And ahead is my second adventure guy
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
Lyrics Kafteinn Hafsteinn – Skál í botn
Kindly like and share our content. Please follow our site to get the latest lyrics for all songs.
We don’t provide any MP3 Download, please support the artist by purchasing their music 🙂
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases