Búinn að gleyma þér.. Lyrics – PATRi!K
Singer: PATRi!K
Title: Búinn að gleyma þér..
Ég er ekki að fara elta þig heim
Vertu ekkert að pæla í mér, ert á tjúttinu
Það er ekki hægt að tala við þig
Næ ekki sambandi, ert á efninu
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
Ég nenni ekki að svara símanum
Nóg af þér og öllum kvíðanum
Gott að geta liðið loksins vel
Takk fyrir ekkert, búinn að gleyma þér
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
Hélt það gengi vel
Erum týnd eins og krækiber
Ef ég ætti tímavél
Myndi ég glеyma þér
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
Strýkur á mér vangann, ég fеr annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases
Other Popular Songs:
Yeliz - Rüya
Saud Boy - Saw
Búinn að gleyma þér.. – English Translation
I’m not going to chase you home
Be nothing to pile on me, are on the tip
It is not possible to talk to you
Don’t get in touch, are on the subject
Strokes me the cheek, I go another
f#ck up on weekends, I see him with you
Strokes me the cheek, I go another
f#ck up on weekends, I see him with you
Have forgotten you…
Have forgotten you…
Have forgotten you…
I don’t bother to answer the phone
Plenty of you and all the anxiety
Good to be able to finally feel good
Thanks for nothing, have forgotten you
Strokes me the cheek, I go another
f#ck up on weekends, I see him with you
Strokes me the cheek, I go another
f#ck up on weekends, I see him with you
Have forgotten you…
Have forgotten you…
Have forgotten you…
Thought it went well
Are lost like gooseberries
If I had a time machine
Would i glyyma you
Strokes me the cheek, I go another
f#ck up on weekends, I see him with you
Strokes me the cheek, I fought another
f#ck up on weekends, I see him with you
Have forgotten you…
Have forgotten you…
Have forgotten you…
Find more lyrics at lyrics.jspinyin.net
Lyrics PATRi!K – Búinn að gleyma þér..
Kindly like and share our content. Please follow our site to get the latest lyrics for all songs.
We don’t provide any MP3 Download, please support the artist by purchasing their music 🙂
You can purchase their music thru Disclosure: As an Amazon Associate and an Apple Partner, we earn from qualifying purchases